Hafa samband

Eyvindarholt
225 Álftanes
Iceland

00354 8231546

Eyvindarholt is a small, family-run guesthouse that emphasizes the unique nature and wildlife of Álftanes. The guesthouse offers wonderful views of Álftanes, Reykjavík and the surrounding area, including the nearby presidential residence, Bessastaðir. Eyvindarholt is a short distance from the culture, trade and amenities of the capital, being only a 15-minute drive from Reykjavík’s city center.

Northern_lights_in_Greenland_(14990374447).jpg

Náttúra


Jarðfræði Álftaness

Álftanes er láglent nes sem tengist landi með mjóum granda. Berggrunnur Álftaness er grágrýti en grágrýti eru gömul hraun og á þessum slóðum hafa þau runnið fyrir og eftir síðasta kuldaskeið ísaldar. Gálgahraun sem er gengt Bessastaðanesi er yngra eða um 7000 ára gamalt og rann það úr Búrfellsgjá sem er í um 10 kílómetra fjarlægð. Í Gálgahrauni á Álftanesi hafa varðveist minjar um göngu- og reiðleiðir þjóðarinnar allt frá landnámi. Á Álftanesi má sjá forna jökulgarða frá kuldaskeiði fyrir um 12.000 árum.


FÁna Álftaness


Flóra Álftaness