Afþreying
HÖNNUN OG LISTIR
Í næsta nágrenni við Álftanes er Hönnunarsafn Íslands í Garðabæ en það er safn sem varðveitir þann þátt íslenskrar menningarsögu er lýtur að hönnun, einkum frá aldamótum 1900 og til samtímans.
hestar
Íslenska hestinn má víða að sjá á Álftanesi innan girðinga en einnig fólk á ferð í reiðtúrum um nesið. Hægt er að bóka reiðtúra í næsta nágrenni Álftaness auk þess er möguleiki á sumartíma að komast í reiðtúra á Álftanesi undir leiðsögn ef fyrirspurnir berast með góðum fyrirvara.
http://www.ishestar.is/
http://is.visitreykjavik.is/desktopdefault.aspx/tabid-238
www.soti.is
https://www.facebook.com/HestamannafelagidSoti?fref=nf
Fuglar
Fuglalíf á Álftanesi er mikið og fjölbreytt allt árið um kring. Hér má komast í nálægð við margvíslegar tegundir fugla sem halda til á svæðinu.
http://www.gardabaer.is/mannlif/felog-og-samtok/fugla-og-natturuverndarfelag-alftaness/
http://fuglavernd.is/portfolio/fuglaskodun-a-alftanesi/
© Sigmundur Ásgeirsson / https://www.flickr.com/photos/simmi25
hreyfing
Náttúran á Álftanesi bíður uppá margvíslega útivist og hreyfingu. Gönguleiðir og hljólreiðastígar liggja auk þess til allra átta þar sem hægt að upplifa nýja hluti árið um kring.
golf
Golfklúbbur Álftanes rekur 9-holu völl kenndan við Haukshús, þetta er par 29. Unnið er að undirbúningi á nýju svæði fyrir framtíðarvöll sem verður til að byrja með 9 holu, par 34, hæfur keppnisvöllur.
http://www.golf.is/pages/klubbasidur/golfklubburalftaness/gjaldskra/
www.gkg.is
Uppákomur
Áramót á Álftanesi eru tilkomumikil þar sem upplifa má flugeldasýningu og áramótabrennu niður við sjávarsíðuna. Hefðbundin íslensk skemmtun í góðum félagsskap þar sem njóta má upplýsts næturhimins með tilheyrandi hávaða. Þessu er síðan fylgt eftir á þrettándanum með annarri brennu og enn meiri flugeldagleði.
https://is.wikipedia.org/wiki/Gaml%C3%A1rskv%C3%B6ld
https://en.wikipedia.org/wiki/New_Year%27s_Eve#Iceland
https://en.wikipedia.org/wiki/%C3%9Erett%C3%A1ndinn