Hafa samband

Eyvindarholt
225 Álftanes
Iceland

00354 8231546

Eyvindarholt is a small, family-run guesthouse that emphasizes the unique nature and wildlife of Álftanes. The guesthouse offers wonderful views of Álftanes, Reykjavík and the surrounding area, including the nearby presidential residence, Bessastaðir. Eyvindarholt is a short distance from the culture, trade and amenities of the capital, being only a 15-minute drive from Reykjavík’s city center.

2015-07-04 15.jpg

Eyvindarholt

Eyvindarholt er gistiheimili þar sem áhersla er lögð á sérstöðu staðarins, náttúru og dýralíf á Álftanesi. Húsið er einstök íslensk hönnun gerð af Sigríði Ólafsdóttur arkitekt og endurbyggt á gömlum grunni á árunum 2004-2007. Gistiheimilið er staðsett á útsýnisstað á Álftarnesi og í næsta nágrenni við Bessastaði. Örstutt er að sækja menningu, verslun og þjónustu enda í aðeins 15 mínútna akstur til miðborgar Reykjavíkur. 


Sveit í borg

Í rekstri gistiheimilisins leggjum við áherslu á vistvænan lífstíl og persónulega þjónustu, þar sem heimaræktun matvæla og matreiðsla fyrir morgunverðarborðið er mikilvægur þáttur í starfi okkar. Grænmeti, ber og krydd koma gjarnan úr matjurtagarðinum við húsið og úr heimagróðurhúsi á Álftanesi. Við kjósum að fara eigin leiðir í rekstri, hönnun og þjónustu og vonum að gestir okkar upplifi þannig betur sérstöðu staðarins og fari heim með góðar minningar eftir dvöl á Eyvindarholti.


Útsýni frá Eyvindarholti